Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérstök nefnd
ENSKA
special committee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um að fullnægt sé skilyrðum sem sett eru í 92. grein sáttmálans, getur meiri aðstoð en kveðið er á um i ii-, iii- og iv-lið 1. mgr. 4. gr. talist samrýmanleg hinum sameiginlega markaði þegar um er að ræða rannsóknir og þróunarverkefni sem varða öryggi og umhverfi. Telji framkvæmdastjórnin að sú sé raunin skal henni heimilt, að höfðu samráði við hina sérstöku nefnd sem komið var á fót með 113. gr. sáttmálans, að leita eftir undanþágu hjá samstarfshópi aðilanna samkvæmt 5. mgr. 5. gr. OECD-samningsins.


[en] In exceptional cases, and subject to Article 92 of the Treaty, other aids may be deemed compatible with the Common market. If the Commission considers that this is the case, it shall be empowered, after consulting the special committee set up under Article 113 of the Treaty, to request a derogation from the Parties Group pursuant to Article 5 (5) of the OECD Agreement.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3094/95 frá 22. desember 1995 um aðstoð til skipasmíða

[en] Council Regulation (EC) No 3094/95 of 22 December 1995 on aid to shipbuilding

Skjal nr.
31995R3094
Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira